Inniheldur númerið á þeirri birgðafærslu sem tengist millifærslumóttökulínunni.

Ef stofnaður er innkaupareikningur til að úthluta kostnaðarauka á þessa millifærslulínu notar kerfið þetta númer.

Kerfið stofnar númerið þegar línan er bókuð.

Ekki er hægt að breyta númerinu þar sem móttakan hefur þegar verið bókuð.

Vörurakning

Ef millifærslumóttökulínan er með mörg einstök vörurakningarnúmer við bókun verður það til þess að til verður ein birgðafærsla fyrir hvert vörurakningarnúmer. Ef um er að ræða slík tengsl þar sem einn er á móti mörgum sér taflan Birgðafærslutengsl um tengslin við birgðafærslurnar í stað reitsins Færslunr. móttöku.

Ábending

Sjá einnig