Tilgreinir sniðið fyrir utanbirgðavörunúmerið sem verður á birgðaspjaldinu. Kerfið býr það til þegar utanbirgðavara er færð inn í línu á skjali í fyrsta skipti.

Veldu reitinn til að velja einn af eftirfarandi valkostum:

Valkostur Lýsing

Vörunr. lánardr.

Vörunúmer lánardrottins er notað til að stofna utanbirgðavörunúmer.

Frml. + Vörunr. lánardr.

Framleiðandakótinn ásamt vörunúmeri lánardrottins er notað til að stofna utanbirgðavörunúmerið.

Vörunr. lánardr. + Frml.

Vörunúmer lásamt framleiðandakótanum er notað til að stofna utanbirgðavörunúmerið.

Færslunr.

Færslunr. svæðið í Utanbirgðavara töflunni er notað til að stofna vörunúmer sem er ekki á lager.

Ef útkoman er lengri en hámarkslengd vörunúmers, sem er 20 stafir, er stofnað vörunúmer á grundvelli vörunúmers lánardrottins og þess sem er í reitnum Færslunr. í töflunni Utanbirgðavara.

Ábending

Sjá einnig