Inniheldur númerið sem kerfið úthlutar sjálfkrafa til utanbirgðavöru þegar vara er skráð á utanbirgðaspjald.
Ef færa á inn nýja utanbirgðavöru af utanbirgðaspjaldi er stutt Ctrl+N og síðan á Færslulykilinn. Kerfið fyllir sjálfkrafa í þennan reit með næsta númeri í sjálfvirkri númeraröð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |