Inniheldur númerið sem kerfið úthlutar sjálfkrafa til utanbirgðavöru þegar vara er skráð á utanbirgðaspjald.

Ef færa á inn nýja utanbirgðavöru af utanbirgðaspjaldi er stutt Ctrl+N og síðan á Færslulykilinn. Kerfið fyllir sjálfkrafa í þennan reit með næsta númeri í sjálfvirkri númeraröð.

Ábending

Sjá einnig