Sýnir vörunúmerið sem kerfið hefur stofnað fyrir þessa utanbirgðavöru. Kerfið fyllir sjálfkrafa í þennan reit og ekki er hægt að breyta efni hans né eyða.

Snið vörunúmersins er ákvarðað með reitunum Númerasnið og Skiltákn númerasniðs í töflunni Uppsetning utanbirgðavöru.

Ábending

Sjá einnig