Hér sést hversu margar einingar vöru þarf fyrir áætlaða framleiðslu.

Kerfið reiknar og uppfærir það sem er í þessum reit sjálfkrafa með því að nota reitinn Eftirstöðvar (stofn) í íhlutalínu framleiðslupöntunar.

Hægt er að afmarka reitinn þannig að það sem er í honum sé eingöngu reiknað á grunni eftirfarandi:

Hægt er að sjá færslurnar sem mynda númerið sem birt er með því að velja reit.

Ábending

Sjá einnig