Tilgreinir birgðageymsluna sem framleiðslupöntunaríhlutir eru teknir úr þegar þessi birgðaeining er framleidd. Skoða má uppsettar staðsetningar í töflunni Birgðageymsla með því að velja reitinn.

Til athugunar
Sama birgðageymslan verður notuð fyrir íhluti sem teknir eru fram á framleiðslupöntuninni. Hins vegar er hægt að beina íhlutunum í aðra birgðageymslu með því að fylla í þennan reit. Einnig er hægt að hafa þennan reit auðan og tilgreina birgðageymslu í reitnum Íhlutir á staðnum Íhlutir í glugganum Framleiðslugrunnur.

Ábending

Sjá einnig