Inniheldur nýjasta innkaupsverðið sem greitt var fyrir birgðahaldseiningarnar.
Kerfið afritar sjálfkrafa nýjasta innkaupsverðið úr reitnum Innk.verð í töflunni Innkaupalína þegar pöntun er bókuð sem reikningsfærð. Ef færslubækur eru notaðar þá afritar kerfið innkaupsverðið úr reitnum Ein.upphæð í birgðabókarlínum af tegundinni Innkaupafærsla.
Kerfið notar innkaupsverðið sem sjálfgefið næst þegar birgðaeining er færð inn í innkaupalínu eða í birgðabókarlínu með færslutegundina Innkaup eða Aukning.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |