Inniheldur nýjasta innkaupsverðið sem greitt var fyrir birgðahaldseiningarnar.

Kerfið afritar sjálfkrafa nýjasta innkaupsverðið úr reitnum Innk.verð í töflunni Innkaupalína þegar pöntun er bókuð sem reikningsfærð. Ef færslubækur eru notaðar þá afritar kerfið innkaupsverðið úr reitnum Ein.upphæð í birgðabókarlínum af tegundinni Innkaupafærsla.

Kerfið notar innkaupsverðið sem sjálfgefið næst þegar birgðaeining er færð inn í innkaupalínu eða í birgðabókarlínu með færslutegundina Innkaup eða Aukning.

Ábending

Sjá einnig