Tilgreinir hvort uppfærslur sem eru bókaðar í þessa afskriftabók verði bókaðar bæði í fjárhag og eignahöfuðbók. Ef gátmerki er sett í þennan reit verður að nota eignafjárhagsbók til að bóka uppfærslur.

Þeir fjárhagsreikningar sem þarf að nota eru tilgreindir í glugganum Eignabókunarflokkar og í glugganum Eignaafskriftabækur eru tilgreindir þeir bókunarflokkar sem þarf að nota.

Ef ekki er sett gátmerki í þennan reit þarf að nota eignabók til að bóka uppfærslur sem eru aðeins bókaðar í Eignafærsla.

Ábending

Sjá einnig