Opnið gluggann Afskriftabókarlisti.
Sýnir allar afskriftabækur sem stofnaðar hafa verið fyrir fyrirtækið. Hægt er að setja upp ótakmarkaðan fjölda afskriftabóka í mismunandi tilgangi (til dæmis fyrir skattinn og ársuppgjör). Fyrir hverja afskriftabók þarf að skilgreina skilmála og skilyrði, eins og sameiningu við fjárhag.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |