Tilgreinir dagsetningu til að tilgreina fyrsta daginn á yfirstandandi reikningsári. Ef reiturinn er hafður auður notar kerfið dagsetninguna í reitnum Upphafsdagsetning í glugganum Fjárhagstímabil.
Upplýsingarnar í þessum reit eru aðeins notaðar þegar kerfið reiknar afskriftir eigna þar sem Afskriftaaðferð er Hlutfallsleg afskrift 1 eða HA1/LL.
Í þessu tilviki er afskriftagrunnurinn reiknaður sem bókfært virði mínus afskrift á reikningsárinu. Afskriftir eru skilgreindar í reitnum Afskriftategund í glugganum Eignabókunartegund, grunnur. Upphafsdagsetning nýs reikningsárs er notuð við útreikning afskrifta á því reikningsári.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |