Sýnir heildarprósentu stofnkostnaðar sem hægt er að úthluta (eftir þeim skilmálum sem settir voru upp í glugganum Eignaúthlutun) þegar stofnkostnaður er bókaður á eignir í þessum bókunarflokki.
Til að skoða sundurliðaðar úthlutanir (reikningsnúmer, víddargildiskóta og úthlutunarprósentur fyrir hverja úthlutunarlínu) í glugganum Eignaúthlutun, skal smella á reitinn.
Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins með því að nota prósenturnar í reitnum Úthlutunar% glugganum Eignaúthlutun.
Ef breyta þarf því hvernig stofnkostnaði er úthlutað verður að gera það í glugganum Eignaúthlutun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |