Tilgreinir prósentuna sem á að nota við úthlutun upphæðar fyrir úthlutunartegund (til dæmis stofn, afskrift eða viðhald) á reikninginn í þessa línu.
Þegar aðgerðin Setja inn mótreikn. eigna úr eignafjárhagsfærslubókinni er notuð setur kerfið sjálfkrafa inn mótreikningslínu í færslubókina og reiknar upphæðina með því að nota þetta prósentustig.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |