Tilgreinir prósentuna sem á að nota við úthlutun upphæðar fyrir úthlutunartegund (til dæmis stofn, afskrift eða viðhald) á reikninginn í þessa línu.

Þegar aðgerðin Setja inn mótreikn. eigna úr eignafjárhagsfærslubókinni er notuð setur kerfið sjálfkrafa inn mótreikningslínu í færslubókina og reiknar upphæðina með því að nota þetta prósentustig.

Ábending

Sjá einnig