Sýnir afskriftaprósentuna sem er notuð með hlutfallslegu afskriftaaðferðinni fyrir eignina í þessari færslu.
Kerfið afritaði hlutfallslegu prósentuna úr reitnum Hlutfallsleg afskrifta% í glugganum Eignaafskriftabækur sem tengist eigninni sem þessi færsla á við.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |