Afritar víddargildiskótann úr samsvarandi reit í framleiðsluuppskriftinni þegar framleiðslupöntunin er reiknuð. Ef íhlut er bætt við er víddargildiskótinn (ef einhver er) sjálfkrafa afritaður úr samsvarandi reit á birgðaspjaldinu þegar Vörunr. er sett á línuna. Ef sjálfgefnar víddir hafa verið settar upp fyrir vörureikningstegundina í heild sinni mun kerfið afrita sjálfkrafa þessi sjálfgefnu víddargildi þegar Vörunr. er sett á línuna. Kótanum má breyta ef þörf krefur.

Smellt er hér til að fræðast um víddir.

Ábending

Sjá einnig