Tilgreinir númer vörunnar sem er íhlutur í íhlutalista framleiðslupöntunarinnar.
Þegar framleiðslupöntunin er reiknuð afritar kerfið vörunúmerið úr framleiðsluuppskriftinni. Ef bæta á við íhlut er smellt í reitinn til að skoða lista yfir tiltækar vörur og síðan smellt á Í lagi til að afrita vörunúmerið í reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |