Tilgreinir númer vörunnar sem er íhlutur í íhlutalista framleiðslupöntunarinnar.

Þegar framleiðslupöntunin er reiknuð afritar kerfið vörunúmerið úr framleiðsluuppskriftinni. Ef bæta á við íhlut er smellt í reitinn til að skoða lista yfir tiltækar vörur og síðan smellt á Í lagi til að afrita vörunúmerið í reitinn.

Ábending

Sjá einnig