Tilgreinir viðskiptatengslakótann sem tilgreinir að tengiliður sé einnig lánardrottinn.
Ef ritaður er kóti þennan reit er lánardrottnaspjaldið og tengiliðaspjaldið samstillt. Það þýðir að nægilegt er að uppfæra upplýsingar á einum stað (annað hvort á tengiliðaspjaldinu eða lánardrottnaspjaldinu). Þegar tengiliðir eru stofnaðir úr lánardrottnum er viðskiptatengslum lánardrottnanna úthlutað á nýju tengiliðina.
Til athugunar |
---|
Upplýsingar sem ritaðar eru eða breytt í glugganum Tengslastjórnunargrunnur hafa áhrif á reikningsfærslu og bókun. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |