Tilgreinir dagsetningarreiknireglu verkefna sem nota á til ađ reikna lokadagsetningu verkefna í Microsoft Dynamics NAV hafi enginn lokadagur veriđ fćrđur inn í Outlook verkiđ. Ef ekkert er fćrt í reitinn verđur gildandi dagsetning notuđ.
Ákveđnar reglur gilda um notkun dagsetningarreiknireglna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |