Tilgreinir nákvæmnisstig sem á að nota þegar leitað er að tvítekningum.

Til að leita að tvítekningum eru notaðir leitarstrengir í kerfinu sem samanstanda af hlutum nokkurra reita í stofngögnum i töflunni Tengiliður.

Í Endurtekningar % kemur fram prósentutala sem tilgreinir hversu margir af þessum strengjum þurfi að vera eins hjá tveimur tengiliðum til að forritið telji þá sem tvítekningu.

Ábending

Sjá einnig