Tilgreinir nákvćmnisstig sem á ađ nota ţegar leitađ er ađ tvítekningum.
Til ađ leita ađ tvítekningum eru notađir leitarstrengir í kerfinu sem samanstanda af hlutum nokkurra reita í stofngögnum i töflunni Tengiliđur.
Í Endurtekningar % kemur fram prósentutala sem tilgreinir hversu margir af ţessum strengjum ţurfi ađ vera eins hjá tveimur tengiliđum til ađ forritiđ telji ţá sem tvítekningu.
-
Ef prósentutalan er höfđ lág finnast fleiri tvítekningar en margar ţeirra eru ţó ekki sannar tvítekningar. Ef, til dćmis, endurtekningar% er 5, lítur kerfiđ á alla tengiliđi sem hafa 5% af öllum leitarstrengjum sameiginlega sem tvítekningar.
-
Međ hćrri prósentutölu fást meiri líkur á ađ finna sannar tvítekningar. Ef, til dćmis, endurtekningar% er 90, lítur kerfiđ á alla tengiliđi sem hafa 90% af öllum leitarstrengjum sameiginlega sem tvítekningar.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |