Tilgreinir ađ kerfiđ eigi ađ afrita tungumálakótann af tengiliđaspjaldi fyrirtćkis á tengiliđaspjald einstaklingstengiliđar eđa fólks sem vinnur hjá fyrirtćkinu.
Ţegar skráđur er nýr tengiliđur fyrir fyrirtćki sem skráđ er sem tengiliđur, afritar kerfiđ efni reitsins Kóti tungumáls af tengiliđaspjaldi fyrirtćkisins á tengiliđaspjald einstaklingsins.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |