Tilgreinir tungumálakóta fyrir tengiliđ.
Hafi Sjálfgefinn tungumálskóti veriđ settur upp í glugganum Tengslastjórnunargrunnur leggur forritiđ til sjálfgefiđ tungumál í hvert skipti sem nýr tengiliđur er stofnađur.
Hafi reiturinn Afrita tungumálskóta veriđ valinn í glugganum Tengslastjórnunargrunnur er ţessi reitur sjálfkrafa fylltur út í hvert sinn sem nýr einstaklingstengiliđur er stofnađur fyrir fyrirtćki sem til er í kerfinu međ ţví ađ afrita tungumálakóta fyrirtćkisins úr reitnum Kóti tungumáls í töflunni Tengiliđur.
Ţegar höfđ eru samskipti viđ tengiliđinn sýnir reiturinn kóta ţess tungumáls sem hentar best til ţeirra.
Hćgt er ađ nota ţennan reit til ađ skipta tengiliđum í hluta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |