Tilgreinir heiti töflunnar sem athugasemdin á við.
Heitið getur veirð ein af eftirfarandi töflum:
- Tengiliður
- Veftenging
- Söluherferð
- Söluferli
- Söluferlisþrep
- Tækifæri
- Verkefni
Töfluheitið er sjálfkrafa fært í reitinn eftir því á hvaða spjaldi athugasemdin var opnuð.
Reiturinn er notaður í innri vinnslu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |