Inniheldur mismunandi þrep sem einstök söluferli eru sett saman úr.
Hægt er að skilgreina mismunandi eiginleika fyrir söluferlisþrepin. Til dæmis er hægt að heimila að þrepi sé sleppt, tengja þrep við aðgerð, tilgreina að þrep þarfnist tilboðs og svo framvegis.
Í töflunni Söluferlisþrep eru einnig upplýsingar um hversu oft einstök þrep eru notuð, hversu lengi í senn og þess háttar.