Inniheldur mismunandi söluferli sem notuð eru til að sjá um sölutækifæri.
Söluferlis samanstanda af runu þrepa sem fylgt er gegnum söluferlið frá stofnun tækifæris til endanlegrar sölu.
Setja má upp eins mörg söluferli og óskað er. Til dæmis geta söluferli verið mismunandi milli núverandi viðskiptamanna og væntanlegra viðskiptamanna eða eftir vörunni sem á að selja.
Í töflunni Söluferli eru einnig upplýsingar um hversu oft einstök söluferli eru notuð, árangur þeirra og þess háttar.
Í töflunni Söluferlisþrep birtist röð þrepa innan einstakra söluferla.