Tilgreinir númerið fyrir færslugerðina, til að búa til skýrslur í INTRASTAT.
Færslugerðir eru settar upp í Tegund viðskipta töflunni til að sýna viðskipti fyrirtækisins þíns, t.d. Venjuleg kaup/sala eða Skipt skilaðri vöru. Í Birgðafærslur glugganum sést aðeins fjöldi færslugerða sem hafa verið settar upp. Frekari upplýsingar eru í Tegund viðskipta
Kerfið sækir sjálfkrafa kóta fyrir viðskiptategundina í innkaupahausinn. Reiturinn er auður ef enginn kóti er tilgreindur í innkaupahaus.
Hægt er að breyta efni reitsins í hverri innkaupalínu fyrir sig. Upplýsingarnar eru nauðsynlegar við INTRASTAT-skýrslugerð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |