Tilgreinir hve margar einingar (til dćmis stykki) af pantađri vöru hafa veriđ mótteknar en ekki reikningsfćrđar.

Kerfiđ reiknar magniđ sem mismun reitanna Magn til móttöku og Magn til reikningsf.

Ţessi reitur uppfćrist sjálfkrafa í hvert skipti sem gildiđ í reitnum Magn breytist eđa línan er bókuđ.

Ekki er unnt ađ eyđa línu sem í er móttekiđ vörumagn sem ekki hefur veriđ reikningsfćrt.

Ábending

Sjá einnig