Tilgreinir brúttóþyngd einnar einingar af vörunni.

Reiturinn er einungis notaður vegna vöru.

Kerfið sækir brúttóþyngdina sjálfvirkt úr töflunni Vara þegar reiturinn Nr. er fylltur út. Hafi engin brúttóþyngd verið gefin upp í töflunni Birgðir er reiturinn auður.

Brúttóþyngd línunnar er innifalin í heildarbrúttóþyngd allra línanna í innkaupahausnum í glugganum Innkaupaupplýsingar. Upplýsingaglugginn er opnaður með því að smella á Tengdar upplýsingar, velja Tilboð, Pöntun, Reikningur eða Kreditreikningur (heitið verður í samræmi við heiti þess innkaupaskjals sem unnið er í) og velja svo Upplýsingar.

Ábending

Sjá einnig