Tilgreinir fjölda eininga vörunnar sem verða tilgreindar í línunni. Þetta magn breytist ekki í línunni þótt vörunúmeri sé breytt síðar.
Þennan reit skal ávallt útfylla nema í línum þar sem reiturinn Lýsing er útfylltur.
Í línum sem hafa kostnaðarauka ákvarðar magnið í þessum reit sniðið sem nota verður til að úthluta kostnaðaraukanum.
Til athugunar |
---|
Ef magninu er breytt, uppfærir forritið efni reitsins Línuupphæð. Efni reitsins Reikningsafsl.upphæð verður eytt ef magninu er breytt. Það verður til þess að reikna þarf út upphæð reikningsafsláttar að nýju. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |