Tilgreinir upphæð reikningsafsláttar sem var reiknuð í línunni ef smellt var á Aðgerðir, Aðgerðir og svo á Reikna reikningsafsl. Ef gátmerki er í reitnum Verð með VSK er upphæðin sem birtist með VSK.

Afsláttur reiknast sjálfkrafa ef gátmerki er í reitnum Reikna reikn.afsl. í glugganum Innkaupagrunnur og eitt af þessu er gert í innkaupaskjali:

Mikilvægt
Ef reikningsafsláttarupphæðinni er breytt, uppfærir forritið efni reitsins Línuupphæð.

Ábending

Sjá einnig