Tilgreinir upphæð reikningsafsláttar sem var reiknuð í línunni ef smellt var á Aðgerðir, Aðgerðir og svo á Reikna reikningsafsl. Ef gátmerki er í reitnum Verð með VSK er upphæðin sem birtist með VSK.
Afsláttur reiknast sjálfkrafa ef gátmerki er í reitnum Reikna reikn.afsl. í glugganum Innkaupagrunnur og eitt af þessu er gert í innkaupaskjali:
-
Smellt á Tengdar upplýsingar, vísað á valmyndina sem á stendur heiti tiltekinnar skjalategundar, t.d. Reikningur, og svo er smellt á Upplýsingar.
-
Smellt á Bókun, Prófunarskýrsla.
-
Smellt er á Prenta.
-
Skjalið bókað.
![]() |
---|
Ef reikningsafsláttarupphæðinni er breytt, uppfærir forritið efni reitsins Línuupphæð. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |