Tilgreinir heiti mælieiningar vörunnar, til dæmis 1 flaska eða 1 stk. Forritið sækir það sjálfkrafa í töfluna Vara þegar eitthvað er fært inn í reitinn Nr.
Ef tungumálakóti er tilgreindur í innkaupahaus kannar kerfið hvort fyrir hendi er lýsing á mælieiningunni á viðkomandi tungumáli. Þá kemur sá texti í staðinn.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |