Tilgreinir heiti mælieiningar vörunnar, til dæmis 1 flaska eða 1 stk. Forritið sækir það sjálfkrafa í töfluna Vara þegar eitthvað er fært inn í reitinn Nr.

Ef tungumálakóti er tilgreindur í innkaupahaus kannar kerfið hvort fyrir hendi er lýsing á mælieiningunni á viðkomandi tungumáli. Þá kemur sá texti í staðinn.

Ábending

Sjá einnig