Tilgreinir ef viđskiptamenn eđa lánardrottnar notanda eru í öđrum löndum/svćđum og hann vill prenta vöruheiti eđa lýsingu á viđeigandi tungumáli. Ţetta er hćgt ef tungumálakótar eru stofnađir í töflunni Tungumál.
Ţegar búiđ er ađ setja upp tungumálakóta má fćra hann inn í reitinn Tungumálakóti á spjaldi viđskiptamanns eđa birgis og ţá má setja upp birgđatexta. Ţegar stofna á tilbođ, pantanir, reikninga eđa kreditreikninga gefur tungumálakóti á innkaupa- eđa söluskjölum kerfinu upp ađ nota rétta ţýđingu sem sjálfgildi og ţegar skjal sem búiđ er tungumálakóta er prentađ út verđur skjaliđ prentađ út á ţví máli sem tilgreint er í reitnum Kenni tungumáls í Windows.