Opniđ gluggann Til ráđstöfunar eftir tímab..

Sýnir hvernig birgđastig vöru ţróast međ tímanum samkvćmt tímabili sem valiđ er.

Til athugunar
Ţegar glugginn er opnađur Til ráđstöfunar eftir tímab. úr skjalslínu er hćgt ađ setja inn dagsetningu, t.d. afhendingardagsetningu fyrir sölupöntun, í pöntunarlínuna međ ţví ađ velja línuna međ dagsetningunni sem á ađ setja inn og smella svo á Í lagi. Ef glugginn hefur ađeins veriđ notađur til ađ skođa ráđstöfun og ekki á ađ fćra inn dagsetningu ţarf ađ loka glugganum án ţess ađ smella á Í lagi.

Valkostir

Reitur Lýsing

Skođa eftir

Tilgreinir lengd afmörkunartímabils sem á ađ skođa.

Skođa sem

Tilgreinir hvernig tiltćkt magn er birt. Einn af eftirfarandi kostum er valinn:

Valkostir Lýsing

Hreyfing

Sýnir hreyfingar í ráđstöfun á tilgreindu tímabilinu.

Stađa til dags.

Sýnir ráđstöfun á síđasta degi tilgreinds tímabils.

Línur

Glugginn sýnir eina línu fyrir hvert tímabil. Í hverri línu sjást ráđstöfunartölur vörunnar í eftirfarandi lykilsvćđum:

  • Brúttóţörf
  • Tímasett móttaka
  • Áćtluđ móttaka pöntunar
  • Áćtluđ stađa til ráđstöfunar
  • Áćtlađar útgáfur pantana

Frekari upplýsingar eru í Tiltćkar vörur e. birgđag.

Ábending

Sjá einnig