Tilgreinir upphæðina sem er reiknuð út og birt í reitnum Reikningsafsláttarupphæð neðst í innkaupareikningum og bókuðum innkaupareikningum.
Tilgreinir upphæðina sem er dregin frá gildinu í reitnum Heildarupphæð með VSK.
Ef reikningsafslættir hafa verið settir upp fyrir lánardrottin er tilgreint prósentugildi sjálfvirkt fært inn í reitinn Reikningsafsláttur lánardrottins % ef viðmiðum hefur verið mætt. Reiknaður afsláttur er færður inn í reitinn Reikningsafsláttarupphæð, en honum má breyta handvirkt. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að setja upp reikningsafsláttarskilmála.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |