Eftir ađ reikningsafsláttarkótar hafa veriđ fćrđir inn fyrir viđeigandi lánardrottna verđur ađ setja upp reikningsafsláttarglugga fyrir hvern kóta.
Skilyrđi fyrir reikningsafslćtti sett upp fyrir innkaup
Í reitnum Leita skal fćra inn Lánardrottnar og velja síđan viđkomandi tengi.
Veljiđ lánardrottin međ reikningsafsláttarkóta og síđan Breyta úr flokknum Stjórna á flipanum Heim.
Ef um nokkra lánardrottna er ađ rćđa međ ţennan kóta skiptir ekki máli hvađa lánardrottin er valinn.
Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Innkaup, skal velja Reikningsafsláttur.
Í reitnum Gjaldmiđilskóti er fćrđur inn kótinn fyrir gjaldmiđilinn sem á ađ setja upp reikningsafsláttarskilyrđi fyrir. Reiturinn er skilinn eftir auđur ef setja á upp reikningsafsláttarskilyrđi í SGM.
Í reitinn Lágmarksupphćđ er fćrđ inn lágmarksupphćđ sem reikningur ţarf ađ hafa til ađ hćgt sé ađ fá afslátt. Lágmarksupphćđin er í gjaldmiđlinum sem kótinn í reitnum Gjaldmiđilskóti vísar til í sömu línu.
Í reitinn Afsláttur % er fćrđ inn prósentan sem á ađ nota.
Hćgt er ađ setja upp eins margar línur og nauđsynlegt er ef taka skal á móti mismunandi afsláttarprósentum fyrir misunandi reikningsupphćđir og fyrir mismunandi gjaldmiđla. Hćgt er ađ velja um ađ fćra inn upphćđ í reitinn Ţjónustugjald. Ţjónustugjaldiđ er einnig í gjaldmiđlinum sem kótinn í reitnum Gjaldmiđilskóti vísar til á sömu línu.
Skrefin eru endurtekin fyrir eftirstandandi lánardrottna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |