Tilgreinir hvort taka megi frá vörur í ţessari línu.

Aldrei

Ekki er hćgt ađ taka frá vörur í ţessari línu.

Valfrjálst

Hér getur notandinn tekiđ frá vöru međ ţví ađ skrá sjálfur í línuna.

Alltaf

Kerfiđ tekur vörurnar í línunni sjálfkrafa frá ţegar tala er rituđ í reitinn Magn.

Forritiđ fyllir sjálfkrafa út ţennan reit. Efni hans fer eftir efni reitsins Frátekiđ á birgđaspjaldinu og reitnum Frátekiđ í söluhausnum.

Kerfiđ reynir sjálfvirka frátekningu á birgđum, innkaupapöntunum og framleiđslupöntunum, í ţessari röđ. Kerfiđ birtir ađvörun ef ekki er nćgt frambođ til ađ taka frá fullt magn.

Ábending

Sjá einnig