Tilgreinir varakost fyrir skjaliđ. Möguleikinn var afritađur af reitnum Taka frá á spjaldi viđskiptamanns.

Efni ţessa reits, ásamt ţví sem kemur fram í reitnum Taka frá á birgđaspjaldi, ákvarđar hvađ kemur fram í reitnum Frátekiđ í sölulínum í fylgiskjalinu. Valkosturinn Taka frá á birgđaspjaldi afritast í sölulínu (og kemur ţá í stađ samsvarandi valkosts í söluhaus) nema í einu tilviki: Ţegar reiturinn hefur ađ geyma valkostinn Alltaf og vara er skráđ međ valkostinum Valfrjálst í línu fćr sölulínan valkostinn Alltaf.

Ábending

Sjá einnig