Tilgreinir númeriğ fyrir færslugerğina, til ağ búa til skırslur í INTRASTAT.

Færslugerğir eru settar upp í Tegund viğskipta töflunni til ağ sına viğskipti fyrirtækisins şíns, t.d. Venjuleg kaup/sala eğa Skipt skilağri vöru. Í Birgğafærslur glugganum sést ağeins fjöldi færslugerğa sem hafa veriğ settar upp. Frekari upplısingar eru í Tegund viğskipta

Forritiğ sækir kóta tegundar viğskipta sjálfkrafa í söluhaus. Hafi enginn kóti veriğ færğur inn í söluhaus er reiturinn auğur.

Breyta má efni reitsins í einstökum sölulínum.

Upplısingarnar eru nauğsynlegar viğ INTRASTAT-skırslugerğ.

Ábending

Sjá einnig