Tilgreinir dagsetningu sem viðskiptamanninum var lofað að pöntunin yrði afgreidd fyrir með aðgerðinni Pöntun Lofað.
Ef viðskiptamaðurinn fer fram á tiltekna afgreiðsludagsetningu reiknar kerfið út hvort hægt sé að verða við því.
Dagsetningin í reitnum Lofuð afgreiðsludagsetning þarf að vera færð inn handvirkt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |