Tilgreinir kóta almenns vörubókunarflokks. Til að ská almenna vörubókunarflokkskóða í glugganum Alm.vörubókunarflokkar skal velja reitinn.

Almenni vörubókunarflokkurinn gefur til kynna hvaða tegund vöru hefur verið seld eða keypt. Kerfið notar þennan kóta ásamt reitunum Alm. viðsk.bókunarflokkur og Alm. bókunartegund til að finna fjárhagsreikninga þar sem kerfið bókar sölu, innkaup, afslátt, kostnaðarverðmæti sölu og leiðréttingu birgða.

Ábending

Sjá einnig