Tilgreinir almennan viðskiptabókunarflokk. Smellt er reitinn til að skoða almennu viðskiptabókunarflokkana í glugganum Alm. viðskiptabókunarflokkar.

Þegar kóti almenns viðskiptabókunarflokks hefur verið tengdur við fjárhagsreikning verður þeim kóta sjálfkrafa skotið inn í sölu- eða innkaupalínu færslubókar um leið og farið er inn í fjárhagsreikninginn.

Kóti almenna viðskiptabókunarflokksins gefur til kynna hverjum er selt og af hverjum er keypt. Kerfið notar þennan kóta ásamt reitunum Alm. vörubókunarflokkur og Alm. bókunartegund til að finna fjárhagsreikninga þar sem kerfið bókar sölu, innkaup, afslátt, kostnaðarverðmæti sölu og leiðréttingu birgða.

Ábending

Sjá einnig