Tilgreinir dagsetningu sem viðskiptamaður bað um að fá vöruna afgreidda á. Afhendingardagur er reiknaður út frá þessum reit. Ef reiturinn er hafður auður er fyrsta hugsanleganlegi afhendingardagur reiknaður og settur inn.
Ef efni reitsins Umbeðin afgreiðsludagsetning er breytt getur notandinn uppfært umbeðna afhendingardagsetningu í línunum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |