Tilgreinir nafn sölumanns sem er úthlutað á viðskiptamanninn. Gildið er sjálfkrafa sett inn af viðskiptamannaspjaldinu þegar Selt-til - Viðskm.nr. reiturinn er fylltur út. Gildið mun birtast á prentaða söluskjalinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |