Tilgreinir númer þess viðskiptamanns sem fær vörurnar og verður sjálfkrafa sendur reikningur. Þegar þessi reitur er fylltur út eru flestir aðrir reitir skjalsins fylltir út af viðskiptamannaspjaldinu.

Til að reikningsfæra annan viðskiptamann en þann í Selt-til - Viðskm.nr. reitnum skal skrifa yfir Reikn.færist á viðskm. reitinn á flýtiflipanum Reikningsfærsla.

Tila ð senda vörurnar á annað heimilisfang en það fyrir viðskiptamanninn í Selt-til - Viðskm.nr. reitnum skal skrifa yfir reitina á flýtiflipanum Afhending.

Ábending

Sjá einnig