Tilgreinir kóta sem þarf til þess að finna reikningsafsláttinn sem viðkomandi viðskiptamaður fær.

Microsoft Dynamics NAV sækir sjálfkrafa kóta reikningsafsláttar úrtöflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Reikn.færist á viðskm. er fylltur út.

Reikningsafslátturinn fer eftir heildarupphæð reiknings en er skipt niður með hliðsjón af upphæðinni í hverri línu fyrir sig. Útreikningurinn fer fram í valmyndinni Aðgerðir, þar sem bent er á Aðgerðir og síðan smellt á Reikna reikningsafsl. til að keyra útreikninginn. Ef gátmerki er í reitnum Reikna reikn.afsl. í glugganum Sölugrunnur reiknast upphæðin sjálfkrafa. Smellt er hér til að komast að því hvenær sjálfvirkur útreikningur fer fram.

Kótinn er skilgreindur í reitnum Reikningsafsl.kóti á spjaldi viðskiptamanns. Til að skilgreina skilyrði reikningsafsláttar er farið í töfluna Reikningsafsl. viðskm., valmyndina Tengdar upplýsingar og bendillinn færður á Sala, og síðan er smellt á Reikningsaflslættir á viðskiptamannaspjaldinu.

Ábending

Sjá einnig