Tilgreinir dagsetninguna sem gengið á við verð sem skráð eru í erlendum gjaldmiðli í sölupöntuninni. Vinnudagsetningin er sett inn sjálfgefið en henni er hægt að breyta.
Til athugunar |
---|
Ef dagsetningunni er breytt í reitnum Pöntunardags. gæti verð í sölulínunum breyst í samræmi við gengi þeirrar dagsetningar. |
Til athugunar |
---|
Reiturinn Pöntunardags. í sölupöntunarhaus hefur ekki hlutverki að gegna í útreikningum á afhendingardagsetningum. Frekari upplýsingar eru í Dagsetning útreiknings fyrir sölu. |
Sjá einnig