Inniheldur lokadagsetningu gildistíma vörunnar. Þessi reitur er mest notaður fyrir vörur með lítið geymsluþol, svo sem vörur sem ekki er hægt að nota eftir tiltekna dagsetningu.
Kerfið afritar dagsetninguna úr reitnum Útrunnið - dags. í töflunni Rakningarlýsing við bókun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |