Inniheldur lotunúmer ef bókaða varan ber slíkt númer.
Það er afritað úr töflunni Rakningarlýsing við bókun.
Forritið stofnar birgðafærslu fyrir hvert einstakt vörurakningarnúmer sem er bókað.
Dæmi: 5 stykki af vöru, hvert með sérstaka samsetningu raðnúmers og lotunúmers, stofna 5 birgðafærslur.
Hægt er velja reitinn til að birta tilteknar upplýsingar ef Lotunúmeraupplýsingaspjald er til fyrir þetta lotunúmer.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |