Tilgreinir hve mikið stendur eftir í birgðum af magninu í reitnum Magn ef færslan er aukning (innkaup eða aukning). Ef færslan er minnkun (sala eða minnkun) sýnir reiturinn það magn sem á eftir að jafna með aukningarfærslu.

Kerfið reiknar magnið sjálfkrafa við bókun færslunnar.

Við jöfnun færslu er reiturinn uppfærður ef notaður var reiturinn Jafna birgðafærslu í sölulínunni, reiturinn Jafna færslu í birgðabókarlínunni eða keyrslan Leiðr. kostnað - Birgðafærslur.

Ábending

Sjá einnig