Tilgreinir hvort setja eigi sölutilboð og sölupantanir sjálfkrafa í skjalasafn við eyðingu sölutilboðs eða -pöntunar.

Viðbótarupplýsingar

Safnskrár eru stofnaðar þegar sölutilboð/-pöntun er eytt á eftirfarandi hátt:

  • Sjálfkrafa, vegna þess að fullt pöntunarmagn er bókað sem afhent og reikningsfært.
  • Handvirkt, með því að eyða sölutilboði eða sölupöntun með bókunum.
  • Með keyrslunni Eyða reikningsfærðum sölupöntunum (venjulega notuð á eftir sameinaðri afhendingarbókun)
Ábending

Sjá einnig