Opnið gluggann Sölugrunnur.
Skilgreinir ákveðnar grunnreglur sem notaðar eru í kerfishlutanum Sala.
Á flýtiflipanum Almennt eru tilgreindir valkostir, eins og hvernig á að reikna og bóka afslátt og hvaða viðvaranir á að sýna.
Á flýtiflipanum Númeraröð verður að tilgreina númeraröðina sem nota á fyrir viðskiptamenn, söluskjöl, innheimtubréf o.s.frv.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |