Opnið gluggann Eyða reikningsf. sölupöntunum.
Eyðir sölupöntunum sem búið er að afhenda og reikningsfæra. Kerfið athugar hvort aðeins lokuðum reikningsfærðum pöntunum sé eytt. Ef til eru athugasemdir um pantanirnar er þeim einnig eytt.
Keyrsluna má nota eftir að notaðar hafa verið aðgerðirnar til að tengja afhendingar, það er aðgerðina Sækja afhendingu á sölureikningi eða keyrsluna Sameina afhendingar. Þessar aðgerðir eyða ekki pöntunum.
Í Keyrslubeiðniglugganum Eyða reikningsf. sölupöntunum er hægt að ráða hvað er tekið með í keyrslunni með því að setja afmarkanir keyrslubeiðnina.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með keyrslur eru í Hvernig á að keyra runuvinnslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |